Fréttir

Lýsing tendruð á Arnarhóli

Í tilefni af 150 ára afmælinu hefur Iðnaðarmannafélagið ákveðið að minna á sögu sína og fortíð með því að standa fyrir hönnun og kosta lýsingu á styttu Ingólfs Arnarsonar á Arnarhóli.

Afmæliskvöldverður 4. febrúar

Félagsmönnum í Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík gefst kostur á að kaupa sér miða á hátíðarkvöldverðinn sem verður laugardaginn 4. febrúar 2017 á Hótel Nordica.

IMFR 150 ára 2017

Þann 3. febrúar 1867, fyrir 150 árum, stofnaði 31 iðnaðarmaður Handverksiðnaðarmannafélagið í Reykjavík. Um sex árum síðar var félagið nefnt Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík.

Nýsveinahátíðin 2017

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík verður haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 4. febrúar 2017 kl. 14:00

Aðalfundur IMFR 13. apríl 2016

Aðalfundur IMFR verður haldinn kl. 20:00 í baðstofu IMFR, Lækjargötu 14

Afbragðsárangur nýsveina á Nýsveinahátíð 2016

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykavík (IMFR) var haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á laugardaginn 6. febrúar.

Nýsveinahátíðin haldin í tíunda sinn

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík verður haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 6. febrúar kl. 16.00. Þetta er tíunda nýsveinahátíð IMFR til heiðurs nýsveinum sem hafa lokið sveinsprófi með afburðarárangri.

Fyrsta konan í IMFR

Stúlkan á þessu korti mynd heitir Anna Louise Ásmundsdóttir og fæddist árið 1880. Anna Louise lést árið 1954.

Kona formaður Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur – eftir 147 ár

Nýlega tók Elsa Haraldsdóttir, við formennsku hjá Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur. Er það í fyrsta sinn í 147 ára sögu félagsins, sem kona er við stjórnvölinn.

Bakk­elsið háð tísku­sveifl­um

Bak­ar­ar nota í sinni vinnu mörg hundruð eða þúsund ára göm­ul hand­tök. Það breyt­ist ekki þó svo að vél­arn­ar geri það.