Um félagið

Tilgangur IMFR er að efla menningu og menntun iðnaðarmanna og styrkja stofnanir sem starfa í þeirra þágu.  Samstarfsaðilar IMFR um nýsveinahátíð:  Sveinsprófsnefndir löggiltra iðngreina. Félög meistara og sveina í löggiltum iðngreinum.  Starfsgreinaráð löggiltra iðngreina. Samtök iðnaðarins.