Tilnefningar

Fráfarandi formaður, Valbjörg Elsa Haraldsdóttir, flytur ræðu (2018)IMFR heldur nýsveinahátíð í ársbyrjun ár hvert.

Nýsveinar sem lokið hafa sveinsprófi með afburðaárangri eru heiðraðir.

Heiðursiðnaðarmaður ársins er útnefndur.

Háskólinn í Reykjavík hefur veitt nýsveinum námsstyrki.

Forseti Íslands er verndari hátíðarinnar.  
Auk hans hafa ráðherrar og fyrirmenni heiðrað hátíðina.