Frestun Nýsveinahátíðar 2021

Okkur þykir það miður að að þurfa að fresta árlegri Nýsveinahátíð 2021 um óákveðinn tíma.
Hún hefði átt að fara fram 6. febrúar nk. en vegna Covid verður ekki af því.
Við erum samt bjartsýn á að við munum geta haldið hátíðina með hækkandi sól.