Árlegur fundur norrænu iðnaðarmannafélaganna
14.05.2018
Hér að neðan eru drög fundar norrænu iðnaðarmannafélaganna.
Fulltrúar IMFR verða viðstaddir en vinsamlega hafið samband ef áhugi er fyrir því að taka þátt.
Ath. dagskráin er hugsanlega ekki endanleg.