09.02.2016
Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykavík (IMFR) var haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á laugardaginn 6. febrúar.
03.02.2016
Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík verður haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 6. febrúar kl. 16.00. Þetta er tíunda nýsveinahátíð IMFR til heiðurs nýsveinum sem hafa lokið sveinsprófi með afburðarárangri.
27.03.2015
Stúlkan á þessu korti mynd heitir Anna Louise Ásmundsdóttir og fæddist árið 1880. Anna Louise lést árið 1954.
17.11.2014
Nýlega tók Elsa Haraldsdóttir, við formennsku hjá Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur. Er það í fyrsta sinn í 147 ára sögu félagsins, sem kona er við stjórnvölinn.
17.11.2014
Bakarar nota í sinni vinnu mörg hundruð eða þúsund ára gömul handtök. Það breytist ekki þó svo að vélarnar geri það.