Ágæti félagsmaður.
Vegna ónógrar þátttöku, neyðumst við til að fella niður fyrirhugaða heimsókn í Skólamat nk. föstudag.
Okkur þykir þetta miður en vonandi næst betri þátttaka síðar.
Stjórn og viðburðanefnd.
Kæri félagi í Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík!Félagið hefur skipulagt heimsókn í Skólamat í Reykjanesbæ, föstudaginn 7. nóvember nk. og væri það okkur mikil ánægja ef þú (ásamt maka og/eða gesti) sæir þér fært að koma með okkur.
Til undirbúnings bi...