Aðalfundur félagsins var haldinn 21. ágúst 2024 í Baðstofu félagsins í Lækjargötu.
Um 25 manns sóttu fundinn.
Kosið var stjórnar- og nefndarfólk auk þess sem lagabreyting var samþykkt og styrkur til handa Tækniskólanum.
Lauk fundi með veitingum ef...
Okkar ágæti félagi, vinur, fyrrum formaður og heiðursiðanðarmaður, ÁsgrímurJónasson, andaðist þann 25. júlí sl.
Við áttum þess kost að heiðra Ásgrím fyrir vel unnin störf fyrir félagið og iðnaðarmenn á Nýsveinahátíð sl. vetur en hann var formaður fé...