Frestun aðalfundar

Vegna Covid-19 og samkomubanns, hefur stjórn IMFR ákveðið að fresta aðalfundi félagsins.

Fundurinn verður boðaður síðar en verður væntanlega á hausti komanda.

Kveðja með von um góða heilsu,
stjórn IMFR