Fréttir

Samnorrænn fundur í Danmörku 2019

Samnorrænn fundur Norðurlandaþjóðanna var haldinn í Kaupmannahöfn dagana 28. og 29. júní sl. í húsnæði iðnaðarmannafélagsins í Kaupmannahöfn (Moltkes palæ).