Fréttir

Frestun aðalfundar og Nýsveinahátíðar

Á fundi stjórnar IMFR fyrr í kvöld, og í ljósi stöðu COVID, var tekin sú ákvörðun að fresta aðalfundi og Nýsveinahátíð a.m.k. til hausts 2021.

Frestun Nýsveinahátíðar 2021

Okkur þykir það miður að að þurfa að fresta árlegri Nýsveinahátíð 2021 um óákveðinn tíma.

Rafrænn kynningarfundur á tilnefningum vegna nýsveinahátíðar 2021

Fundartími: Miðvikudaginn 28. október kl. 20.00 Fundarstaður: Rafrænn Zoom-fundur.

Frestun aðalfundar IMFR

Ákvörðun stjórnar um frestun fundar.

Aðalfundur IMFR 2020

Varðar áætlaða dagsetningu aðalfundar.

Frestun aðalfundar

Vegna Covid-19 og samkomubanns, hefur stjórn IMFR ákveðið að fresta aðalfundi félagsins.

Kokkalandsliðið vann gull á Ólympíuleikum í Stuttgart

Einn kepandanna, Isak Darri Þorsteinsson, fékk nýverið viðurkenningu á Nýsveinahátíð IMFR 2020

Vel heppnaðri nýsveinahátíð IMFR 2020 lokið

Nýsveinahátíð IMFR var haldin laugardaginn 8. febrúar sl.

Nýsveinahátíð IMFR 2020

Hin árlega nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fer fram laugardaginn 8. febrúar kl. 14.00 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

Trausti Víglundsson, 75 ára

Okkar ágæti stjórnarmaður, Trausti Víglundsson, heldur upp á 75 ára afmæli sitt þann 8. desember 2019