Fréttir

Móttaka og kynning á Nýsveinahátíð 2020

Þann 16. október sl. fór fram móttaka og kynning á Nýsveinahátíðinni 2020

Ferð IMFR í Bláa lónið

Laugardaginn 28. september sl. fór hópur félaga og gesta í skoðunarferð um Bláa lónið.

Samnorrænn fundur í Danmörku 2019

Samnorrænn fundur Norðurlandaþjóðanna var haldinn í Kaupmannahöfn dagana 28. og 29. júní sl. í húsnæði iðnaðarmannafélagsins í Kaupmannahöfn (Moltkes palæ).

Aðalfundur IMFR 2019

Aðalfundur IMFR fer fram í baðstofu félagsins miðvikudaginn 8.maí 2019 kl. 20.00 Félagsmenn eru hvattir til að mæta.

Mín framtíð 2019

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning fer fram í Laugardalshöll 14. - 16. mars.

Myndband frá Nýsveinahátíð 2019

Hér má finna myndband frá Nýsveinahátíðinni 2019 sem nemar í Borgarholtsskóla unnu.

Nýsveinahátíðinni 2019 lokið

Glæsileg nýsveinahátíð félagsins var haldin laugardaginn 9. febrúar sl. i Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

Nýsveinahátíðin 2019

Hin árlega nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins fer fram laugardaginn 9. febrúar í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

Haustfundur IMFR 2018

Haustfundur Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fór fram laugardaginn 17. nóvember í baðstofu iðnaðarmanna, Lækjargötu 14a og hófst hann formlega kl. 12.00.

Haustfundur

Haustfundur Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fer fram laugardaginn 17. nóvember í baðstofu iðnaðarmanna, Lækjargötu 14a, Reykjavík. Baðstofan er á efstu hæð gamla Iðnskólans á horni Lækjargötu og Vonarstrætis og er gengið inn frá sundinu milli Iðnskólahússins og Iðnó. Á fundinum verða nýir félagar teknir inn.