Formenn frá upphafi

Halldór Þórður Haraldsson rafeindavirkjameistari, 2018 - 
Valbjörg Elsa Haraldsdóttir hársnyrtimeistari, 2013 - 2018
Jón Ólafur Ólafsson arkitekt, 2010- 2013
Ásgrímur Jónasson rafvirki, 2004-2010
Örn Guðmundsson veggfóðrari, 1998-2004
Guðmundur J. Kristjánsson veggfóðrari, 1996-1998
Gissur Símonarson húsasmiður, 1967-1996
Ingólfur Finnbogason húsasmiður, 1964-1967
Guðmundur H. Guðmundsson húsgagnasmiður, 1942-1964
Stefán Sandholt bakari, 1940-1942
Einar Erlendsson húsasmiður, 1934-1940
Ársæll Árnason bókbindari, 1929-1934
Gísli Guðmundsson gerlafræðingur, 1925-1929
Jón Halldórsson húsgagnasmiður, 1921-1925
Þorvarður Þorvarðarson prentari, 1903-1904
Knud Zimsen verkfræðingur, 1904-1903 og 19014-1921
Magnús Th. Blöndal trésmiður, 1902-1904
Guðmundur Jakobsson trésmiður, 1901-1902
Matthías Matthíasson verslunarmaður, 1895-1896
W.Ó Breiðfjörð trésmiður, 1893-1894
Magnús Benjamínsson úrsmiður, 1892-1893 og 1897-1901
Helgi Helgason trésmiður, 1881-1882
Jakob Sveinsson trésmiður, 1876-1879 og 1882-1892
Einar Jónsson trésmiður, 1873-1876
Sigfús Eymundsson myndsmiður, 1870-1871
Einar Þórðarson prentari, 1867-1870, 1871-1873 og 1879-1881