Fréttir

Aðalfundur IMFR 13. apríl 2016

Aðalfundur IMFR verður haldinn kl. 20:00 í baðstofu IMFR, Lækjargötu 14

Afbragðsárangur nýsveina á Nýsveinahátíð 2016

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykavík (IMFR) var haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á laugardaginn 6. febrúar.

Nýsveinahátíðin haldin í tíunda sinn

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík verður haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 6. febrúar kl. 16.00. Þetta er tíunda nýsveinahátíð IMFR til heiðurs nýsveinum sem hafa lokið sveinsprófi með afburðarárangri.