Vel heppnaðri nýsveinahátíð IMFR 2020 lokið

Nýsveinahátíð IMFR var haldin laugardaginn 8. febrúar sl. í Tjarnarsal Ráhúss Reykjavíkur að viðstöddu fjölemnni.

Forseti Íslands, sem jafnframt er verndari hátíðarinnar, Páll Magnússon, ráðuneytisstjóri og Pawel Bartosek fluttu ræður af þessu tilefni.

23 nýsveinar fengu viðurkenningu fyrir góðan námsárangur og 14 nýsveinar fengu að auki sérstök verðlaun skóla og styrktaraðila tengt áframhaldandi námi þeirra.

Hjónin Jófríður Benediktsdóttir og Hafliði Már Aðalsteinsson voru heiðruð fyrir áratuga handverk og menntunarþátt þeirra.

Að lokinni hátíðinni var boðið til glæsilegra veitinga í boðið félagsins og styrktaraðila þess.

Eftirtaldir aðilar styrktu félagið vegna nýsveinahátíðarinnar og kunnum við þeim okkar bestu þakkir:
Alcoa, A. Smith, Bananar, Bláa lónið, BPRO, DFK, GæðabaksturGrænn markaður, Háskólinn í Reykjavík, Iceland Air Hotels, Ískraft, Íslensk Verðbréf, J. Rönning, JÁ-verk, Menntaskólinn í Kópavogi, Mjólkursamsalan, Mót-X, Norðlenska, Nói Síríus, Rafal, Reykjafell, RioTinto Alcan, Samtök Atvinnulífsins, Smith & Norland, Sláturfélag Suðurlands, Tengi, Tækniskólinn, Verkmenntaskólinn á Akureyri, Tengi, Ölgerðin.

Hér má sjá nokkrar myndir sem Jón Svavarsson tók við þetta tækifæri.

Hér er að finna nöfn nýsveina þeirra sem fengu viðurkenningu.

Yfirlit yfir heiðursiðnaðarmenn félagsins.

Hér er grein sem birtist í morgunblaðinu af þessu tilefni.

Hér má sjá frétt RÚV um atburðinn.

Hér má sjá frétt Fréttablaðsins um atburðinn.