Fréttir

Nýsveinahátíð 2022 lokið

Glæsilegri nýsveinahátíð 2022 lokið. Sjá nánar.

Nýsveinahátíð 2022

Kæri félagsmaður. Í ljósi breyttra, en jafnframt mun jákvæðari aðstæðna í þjóðfélaginu, hefur nú verið ákveðið að halda Nýsveinahátíð á vegum félagsins þann 5. mars nk.

Skoðanakönnun

Skoðanakönnun vegna Súðarvogs 7.

Frestun aðalfundar

Varðar frestun aðalfundar félagsins

Staða mála

Staða aðalfundar og Nýsveinahátíðar

Frestun aðalfundar og Nýsveinahátíðar

Á fundi stjórnar IMFR fyrr í kvöld, og í ljósi stöðu COVID, var tekin sú ákvörðun að fresta aðalfundi og Nýsveinahátíð a.m.k. til hausts 2021.

Frestun Nýsveinahátíðar 2021

Okkur þykir það miður að að þurfa að fresta árlegri Nýsveinahátíð 2021 um óákveðinn tíma.

Rafrænn kynningarfundur á tilnefningum vegna nýsveinahátíðar 2021

Fundartími: Miðvikudaginn 28. október kl. 20.00 Fundarstaður: Rafrænn Zoom-fundur.

Frestun aðalfundar IMFR

Ákvörðun stjórnar um frestun fundar.

Aðalfundur IMFR 2020

Varðar áætlaða dagsetningu aðalfundar.