Fréttir

Aðalfundur IMFR 2020

Varðar áætlaða dagsetningu aðalfundar.

Frestun aðalfundar

Vegna Covid-19 og samkomubanns, hefur stjórn IMFR ákveðið að fresta aðalfundi félagsins.

Kokkalandsliðið vann gull á Ólympíuleikum í Stuttgart

Einn kepandanna, Isak Darri Þorsteinsson, fékk nýverið viðurkenningu á Nýsveinahátíð IMFR 2020

Vel heppnaðri nýsveinahátíð IMFR 2020 lokið

Nýsveinahátíð IMFR var haldin laugardaginn 8. febrúar sl.

Nýsveinahátíð IMFR 2020

Hin árlega nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fer fram laugardaginn 8. febrúar kl. 14.00 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

Trausti Víglundsson, 75 ára

Okkar ágæti stjórnarmaður, Trausti Víglundsson, heldur upp á 75 ára afmæli sitt þann 8. desember 2019

Haustfundur 2019

Haustfundur Iðnaðarmannafélagsins fór fram í dag að viðstöddu fjölmenni.

Haustfundur IMFR 23. nóvember 2019

Árlegur haustfundur IMFR fer fram í baðstofu iðnaðarmanna í Lækjargötu 14 a, laugardaginn 23. nóvember kl. 12.00

Móttaka og kynning á Nýsveinahátíð 2020

Þann 16. október sl. fór fram móttaka og kynning á Nýsveinahátíðinni 2020

Ferð IMFR í Bláa lónið

Laugardaginn 28. september sl. fór hópur félaga og gesta í skoðunarferð um Bláa lónið.