Nýsveinahátíðin 2019

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson

Hin árlega nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins fer fram laugardaginn 9. febrúar kl. 14.00 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

Að venju verður nýsveinum, sem skarað hafa fram úr í sínu fagi, veitt viðurkenning.
Viðurkenning verður einnig veitt heiðursiðnaðarmanni ársins.
Hátíðina heiðra með nærveru sinni forseti Íslands, ráðherrar og fulltrúi Borgarinnar.
Skemmtiatriði verða flutt og veitingar veittar í lok hátíðarinnar.

Hlökkum til að sjá ykkur!