Haustfundur IMFR 2018

Á fundinum, sem sóttu liðlega 40 manns, voru eftirtalin tekin inn í félagið og eru þau boðin velkomin í félagið.

Friðrik Haraldsson Rafeindavirkjun
Guðbjörg Helgadóttir Snyrtifræði
Jóhanna Stefnisdóttir Hársnyrtiiðn
Jón Ólafur Halldórsson Rafvirkjun
Pálmi Gíslason Rafvirkjun
Sigurður Ingvar Hannesson Pípulagningar

 Nýir félagar IMFR

Þórarinn Eldjárn, rithöfundur og skáld, las fyrir fundarmenn úr ljóðabók sinni Vammfirringu o.fl.
Snæddur var málsverður frá LaugaÁs með jólalegu ívafi.

Happdrætti, með fjölda góðra vinninga var og einnig haldið.

Var gerður góður rómur að og lauk fundinum um kl. 14.30.