Aðalfundi IMFR 2022 lokið

Vel sóttur aðalfundur félagsins fór fram miðvikudaginn 28. september 2022.

Venjuleg aðalfundarstörf fóru fram þar sem nýir félagar voru boðnir velkomnir, stjórnar- og nefndarmenn voru kjörnir, formaður las skýrslu sína o.fl.

Að fundi loknum var boðið upp á kaffiveitingar.

Sjá má nefndar og stjórnarmenn hér.