Aðalfundur IMFR 2022

Kæri félagsmaður IMFR.

Aðalfundur félagsins verður haldinn á Baðstofuloftinu miðvikudaginn 28. september kl. 20.00

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf (sjá hér).

Félagsmenn eru hvattir til að mæta nú þegar Covid hefur gefið eftir.

Kaffiveitingar verða í boði að fundi loknum.

 Stjórn IMFR