Ferð um Suðurland - aflýst

Kæri félagi í Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík.

 

Vegna dræmrar þátttöku í fyrirhugaðri ferð félagsins um Suðurland um næstu helgi, sjáum við okkur ekki fært annað en að aflýsa henni.
Tökum upp þráðinn þegar betur árar.

Jafnramt minnum við á aðalfund félagsins sem haldinn verður í Baðstofu félagsins miðvikudaginn 28. september kl. 20.00 (sjá aðra frétt)
Það væri gaman að sjá sem flesta þar.

Stjórn IMFR