IMFR tekur þátt í Mín framtíð 2023

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík verður í fyrsta sinn með kynningarbás á sýningunni Min framtíð sem fram fer dagana 16.-18. mars í Laugardalshöll. 

Hér má finna nánari umfjöllun.