Heimsókn frá Færeyjum

Í nóvember sl. sóttu okkur heim vinir okkar frá Færeyjum.

Við sýndum þeim baðstofuna, sögðum sögu okkar og buðum í málsverð.

Skemmtileg heimsókn sem styrkir samband og vinskap við frændur okkar.