Frábærri Nýsveinahátíð 2024 lokið

Nýsveinar, ráðherra, forseti o.fl.
Nýsveinar, ráðherra, forseti o.fl.

17. nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík fór fram á hótel Natura 3. febrúar sl., sem var jafnframt 157. afmælisdagur þessa fornfræga félags.


Forseti Íslands veitti 20 nýsveinum úr 11 iðngreinum og sex verkmenntaskólum viðurkenningar fyrir frábæran árangur í námi sínu á síðasta ári.

Ásgrími Jónassyni var veitt viðurkenning félagsins sem heiðursiðnðaðarmður félagsins að þessu sinni.