Skoðanakönnun

Ágæti félagsmaður.

Stjórn stendur fyrir skoðanakönnun á sölu húsnæðis félagsins í Súðarvogi 7 og þætti okkur gott ef henni væri svarað sem allra fyrst.

Um leið og aðstæður hafa lagast er stefnt að  nýsveinahátíð í einhverri mynd, aðalfundi og kynningu fyrir félagsmenn.

Kær kveðja,
stjórn IMFR