Ágæti félagsmaður.
Vegna ónógrar þátttöku, neyðumst við til að fella niður fyrirhugaða heimsókn í Skólamat nk. föstudag.
Okkur þykir þetta miður en vonandi næst betri þátttaka síðar.
Stjórn og viðburðanefnd.