Fyrsta konan í IMFR

Anna Louise Ásmundsdóttir
Anna Louise Ásmundsdóttir

Stúlkan á þessu korti mynd heitir Anna Louise Ásmundsdóttir og fæddist árið 1880.  Anna Louise lést árið 1954.  Hún var meistari í kvenhattagerð og stofnaði Hattabúð Reykjavíkur og fyrirtækið Íslensk ull. Hún var hún  fyrsta konan til að ganga í Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur, 1932.