Frestun aðalfundar

Kæri félagi.

Enn haga aðstæður því þannig til að stjórn hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagins til vors 2022!
Vonandi verðum við þá farin að sjá til lands í þessum efnum.

Með kærri kveðju,
stjórn IMFR