Laugardaginn 4. febrúar 2023 fór fram Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík að hótel Natura.
Forseti Íslands, sem er jafnframt verndari hátíðarinnar, veitti 26 nýsveinum silfur- og bronsverðlaun í viðurvist meistara þeirra, fjölskyldna, v...
Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík 2023
31.01.2023
Laugardaginn 4. febrúar 2023 fer fram Nýsveinahátíð IMFR í þingsölum hótels Natura (Loftleiðahótelið) og hefst hún kl. 14.00
Alls verður 26 nýsveinum, sem staðið hafa sig afbragðsvel í sínu fagi 2022, veitt silfur- eða bronsverðlaun.
Iðnaðarmaður á...
Vel sóttur aðalfundur félagsins fór fram miðvikudaginn 28. september 2022.
Venjuleg aðalfundarstörf fóru fram þar sem nýir félagar voru boðnir velkomnir, stjórnar- og nefndarmenn voru kjörnir, formaður las skýrslu sína o.fl.
Að fundi loknum var boð...