Þrettán keppendur frá Íslandi taka þátt í EuroSkills í Danmörku
06.09.2025
Dagana 9. – 13. september fer EuroSkills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fram í Herning í Danmörku. EuroSkills fer að jafnaði fram annað hvert ár og hefur Ísland átt fulltrúa í keppninni frá árinu 2007, en aldrei jafn marga og í ár eða 13 tals...
Helgina 5.-8. júní 2025 fór fram sameiginlegur fundur fulltrúa norrænna iðnaðarmannafélaga á Selfossi, í boði IMFR.
Fulltrúar frá Færeyjum, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku auk Íslands funduð um málefni landanna. Sérhvert land kynnti stöðu mála ...
Aðalfundur félagsins fór fram 22. maí sl.
Fundurinn var vel sóttur og auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, flutti Böðvar Ingi Guðbjartsson okkur erindi um störf pípulagningarmanna í Gríndavík á tímum eldsumbrota.
Veitingar voru veittar og var það mál...